Ertu með vefsíðu en vantar að uppfæra eða bæta við einingum? Í mörgum tilvikum er hægt að bæta við einingum eða uppfæra útlitið. Það þarf ekki endilega að skipta um vefkerfi. Flest vefkerfi bjóða upp á viðbætur fyrir leitarvélar eða netverslun. Hvernig er staðan hjá þér og hvað viltu gera?
Hér er algengt verð, ekki algilt. Best að fá tilboð í þitt verkefni.
Öll verð eru án 24,5% VSK
Hér er algengt verð, ekki algilt. Best að fá tilboð í þitt verkefni.
Öll verð eru án 24,5 VSK
Þú ert eflaust með hugmynd hvað þú vilt gera við þína vefsíðu. Þú vilt hafa áhveðna virkni og ákveðið útlit. Þú ert hugsanlega með gamalt útlit og vantar að uppfæra upplýsingar með leitarvélabestun í huga. Þig langar að koma þér betur á framfæri. Ekkert mál. Ræðum málin. Sjáum hvernig staðan er í dag og hvert þú vilt fara.
Til að fá nákvæmt tilboð í þitt verkefni er mikilvægt að þarfagreina verkefnið í upphafi. Hér á forminu getur þú skilgreina hvar þú stendur og hvað þú vilt gera næst. Vefsíðugerð og markaðssetning eru ólík verkefni sem þó tengjast sterkum böndum. Það er oft best að gera hlutina rétt í fyrsta skiptið. Sendu Moreno skilaboð og fáðu nánari upplýsingar