Vefsíðugerð

Duda

Duda býður upp á notendavænt viðmót. 

Duda vefkerfið er mjög notendavænt sem hentar helst vefsíðum sem þurfa ekki mikið reglulegt viðhald eða uppfærslur. Hentar vel fyrir upplýsingasíður og þjónustusíður með góðri hönnun og virkar vel í öllum snjalltækjum. Auðvelt að bæta við virkni með aðkeyptum viðbótum. Innbyggð leitarvélabestun.  

Moreno Duda

Einfalt

Viðmót er einstaklega notendavænt

Engin forritun

Lausnir og viðmót er tilbúið

Hýst í skýinu

Duda er áskriftarmódel og hýst í með AWS

WordPress

WordPress býður upp á mikla sérhæfingu

WordPress er opið kerfi sem býður upp á mikla sérhæfingu. Hentar vefsíðum sem þurfa t.d. að vera með stærra fréttakerfi eða reglulegar uppfærslur. Með WordPress er hægt að bæta við ýmsum viðbótum t.d. WooCommerce fyrir netverslun eða Yoast fyrir leitarvélabestun. Það er auðvitað hægt að gera einfaldar vefsíður í WordPress með tilbúnu þema og hægt að bæta við einingum síðar.  

Fjölbreitt

Möguleiki á mörgum viðbótum

Sérhæfing

Með WordPress er hægt að sérforrita næstum allt

Þarf hýsingu

Vefsíðan þarf að vera með vefhýsingu

Ráðgjöf

Moreno veitir þér ráðgjöf

Oft er gott að ræða málin og sjá hlutina í stærra samhengi. Vissulega snýst verkefnið oft um verð, gæði og þjónustu. Hér fyrir neðan getur þú komið þínu verkefni á framfæri og Moreno mun skoða málið og hafa samband við þig um næstu skref. Það kostar ekki að skoða málið eða fá tilboð. 

Moreno Ráðgjöf

Fáðu tilboð

Til að fá nákvæmt tilboð í þitt verkefni er mikilvægt að þarfagreina verkefnið í upphafi. Hér á forminu getur þú skilgreina hvar þú stendur og hvað þú vilt gera næst. Vefsíðugerð og markaðssetning eru ólík verkefni sem þó tengjast sterkum böndum. Það er oft best að gera hlutina rétt í fyrsta skiptið. Sendu Moreno skilaboð og fáðu nánari upplýsingar