WordPress hentar öll vefsíðum. Margar viðbætur í boði m.v. netverslun, fréttakerfi , markpóstakerfi og margt fleirra.
Ráðgjöf
Með ráðgjöf tölum við samtalið um hver eru þín markmið með vefsíðunni og hver staðan er í dag. Oft þarf ekki að skipta um vefkerfi.
Markaðssetning
Þegar vefsíðan er tilbúin er næsta skref að huga að markaðssetningu á leitarvélum og/eða samfélagsmiðlum.
Bókaðu símtal
Vefsíðugerð
Vefsíður fyrir öll tilefni
Moreno veflausnir fókusa á snjallvænar vefsíður með því að nota tilbúnar lausnir og viðbætur frá WordPress. Þú vilt kannski bæta við netverslun, samskiptaformi eða markpóstakerfi. Þú vilt kannski auka sýnileika á leitarvélum eða bæta við tengingu við samfélagsmiðla og auka markaðssetningu. Þetta er allt hægt og mikið meira.
Moreno veflausnir notar þekkt vefkerfi
Flestar vefsíður nota viðbætur (plugins / app) til að bæta virkni eftir þörfum og stundum þarf að kaupa PRO útgáfu til að fá fulla virkni. WordPress er opið kerfii sem býður upp á mikla sérhæfingu og hentar t.d. vefsíðum sem vilja notast við stærra fréttakerfi og sérhæfðar lausnir. WordPress er einnig góður kostur fyrir einfaldar upplýsingasíður því auðvelt er að bæta við t.d. netverslun eða leitarvélabestun.
Leitarvélabestun er mikilvæg til að vera sýnilegur á leitarvélum. Leitarvélabestun snýst um að textinn á vefsíðunni þinn samsvari þeim leitarorðum sem notandi leitar að hverju sinni. Markhópabestun getur gefið þér betri árangur í markaðsstarfi því þinn viðskiptavinur veit hugsanlega ekki af þeirri þjónustu eða lausn sem þú ert að selja og er kannski ekki að leita. Með markhópabestun færðu nákvæmari svör um hvernig þinn viðskiptavinur lítur út og hegðar sér.
Moreno skrá þína vefsíðu á leitarvélar og samfélagsmiðla
Markaðssetning á vöru eða þjónustu er stöðugt verkefni sem þarf að viðhald ef þú vilt ná árangri. Bæði er mikilvægt að huga að leitarvélabestun og markhópabestun. Tengja síðuna við Facebook Pixel og Google Ads til að mæla árangur. Annars er þú bara að gera eitthvað sem. Hvar og hvað vilt þú markaðssetja ?
Facebook pixel viðbótin er notuð til að mæla gagnvirkni á vefsíðuna þína frá auglýsingum á Facebook og Instagram.
Google Ads
Google Ads er auglýsingakerfi Google sem sýnir keyptar auglýsingar með leitarorðum á leitarvélum Google og Youtube.
Bestun
Leitarvéla- og markhópabestun snýst um að finna þinn kjarnamarkóp með tilraunum og mælingum í gegnum auglýsingar og herferðir.
Viltu auka sýnileika?
Fáðu tilboð
Hvert er þitt markmið?
Til að fá nákvæmt tilboð í þitt verkefni er mikilvægt að þarfagreina verkefnið í upphafi. Hér á forminu getur þú skilgreina hvar þú stendur og hvað þú vilt gera næst. Vefsíðugerð og markaðssetning eru ólík verkefni sem þó tengjast sterkum böndum. Það er oft best að gera hlutina rétt í fyrsta skiptið. Sendu Moreno skilaboð og fáðu nánari upplýsingar