Facebook Pixel er kóði sem er settur á vefsíðuna þína til að mæla virkni á vefsíðunni þinni frá auglýsingum sem þú kaupir á Facebook og/eða Instagram. Með auglýsingakerfi frá Facebook Pixel (Meta) getur þú valið um ýmsa möguleika hvar þín auglýsing birtist. Þú getur t.d fókusað á áhveðinn aldur, áhugasvið, starfstitil eða landsvæði. Ennfremur er hægt að stýrt auglýsingum eftir ákveðnum formerkju t.d. aðeins þeir sem hafa heimsótt vefsíðuna þín sjá auglýsinguna. Það er mjög margt í boði og auðvelt að gera bara eitthvað.
Markhópabestun
Hver er þinn markhópur?
Vörumerkjavitund
Þekkja margir þinn vörumerki?
Sölubestun
Viltu auka sölu?
Google / Youtube
Með Google Ads
Með Google Ads (Alphabet) netkerfinu getur þú náð til allra sem nota Google leitarvélina. Þú getur keypt auglýsingar með ákveðnum leitarorðum en það er ekki útilokað að samkeppnisaðilar noti sömu orð og þú hefur í huga. Það er mikilvægt að þú skilgreinir vel þín leitarorð og tilgreinir þau í megintexta á vefsíðunni þinni til að hámarka leitarvélabestun. Það eru margir möguleikar í boði og hægt að staðsetja auglýsingar á Google leitarvélum, Youtube og Google Display Network.
Leitarorð
Hver eru þín leitarorð
Leitarvélabestun
Er vefsíðan þín sýnileg?
Greiningar
Ertu að fylgjast með?
Ráðgjöf
Moreno veitir þér ráðgjöf
Oft er gott að ræða málin og sjá hlutina í stærra samhengi. Vissulega snýst verkefnið oft um verð, gæði og þjónustu. Hér fyrir neðan getur þú komið þínu verkefni á framfæri og Moreno mun skoða málið og hafa samband við þig um næstu skref. Það kostar ekki að skoða málið eða fá tilboð.
Fáðu tilboð
Til að fá nákvæmt tilboð í þitt verkefni er mikilvægt að þarfagreina verkefnið í upphafi. Hér á forminu getur þú skilgreina hvar þú stendur og hvað þú vilt gera næst. Vefsíðugerð og markaðssetning eru ólík verkefni sem þó tengjast sterkum böndum. Það er oft best að gera hlutina rétt í fyrsta skiptið. Sendu Moreno skilaboð og fáðu nánari upplýsingar