fbpx
Moreno Veflausnir

MORENO

veflausnir

2 FYRIR 1

vefsíðugerð

snjallar vefsíður

Rétti tíminn

Nú er rétti tíminn til að fá sér nýja vefsíðu. Með 2 fyrir 1 tilboði hjá Moreno veflausnum færð þú flotta, snjallvæna vefsíðu með leitarvélabestun sem þú getur haldið áfram að þróa og t.d. sett upp netverslun. Vefsíðan er vistuð í skýinu svo þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur af hýsingu eða öryggisafriti. 

Afhverju 2f1 á vefsíðugerð?

Vegna þess að fólk er oft með eigin rekstur og áhugamál sem því langar að koma betur á framfæri. Þú ert með hugmynd að vöru eða þjónustu sem þig langar að prófa að selja. Þig langar að sinna þinni frumkvöðlastarfsemi eða vöruþróun með einfaldri vefsíðu sem býður upp á marga möguleika. Þetta er líka frábært tækifæri fyrir þig að bjóða vini að gera sitthvora vefsíðuna.  

Moreno Duda

Vegna þess að margir eru t.d. með rekstur
og áhugamál sem þeim langar að markaðssetja.

Takmarkað magn af þessu tilboði

1

Notendavænt

Viðmót í bakendanum er þægilegt og auðvelt að skipta um mynd eða breyta texta.

2

Leitarvélabestun

Leitarvélabestun er innbyggð í vefkerfinu og því óþarfi að hafa nokkrar áhyggjur.

3

Skýjahýsing

Vefsíðan er vistuð með AWS (Amazon Web Server) og því óþarfi að pæla meira í því.

4

Netverslun

Með nokkrum smellum getur þú bætt við netverslun við síðuna þín.

5

öryggisafrit

Auðvelt er að taka öryggisafrit eða endurræsa eldri útgáfur af síðunni með einum takka.

6

Fréttir

Auðvelt er að skrifa nýjar fréttir með möguleika á ýmsum viðbótum.

7

Undirsíður

Þú getur búið til eins margar undirsíður og vefsíðan þín þarf. Þú stjórnar ferðinni.

8

Engin forritun

Þú þarft ekki að forrita neitt. Þú getur sett inn myndir og texta með einföldum hætti.

9

Snjallvefir

Öll tilbúin þemu virka vel í öllum tækjum og tilbúið fyrir kynningar og markaðssetningu.

Hvaða útlit hentar þér?

Það er hægt að breyta útlitinu og sérstilla

3 vefpakkar í boði

Góður

Góði vefpakkinn hetar vel fyrir einfalda upplýsingasíðu, A-B prófanir og önnur verkefni. Þú hefur svo frjálsar hendur að bæta við eða uppfæra síðuna á þínum hraða eins og þér hentar eða með aðstoð. 

Frábær

Frábæri vefpakkinn hentar þeim sem vilja byrja með markaðsstarf á leitarvélum og samfélagsmiðlum á vöru eða þjónustu.  Þú heldur svo áfram að uppfæra vefsíðuna og sinna markaðsstarfi eða með aðstoð.

Súperstjarna

Súperstjarna pakkinn hentar fyrirtækjum sem vilja virkilega láta taka eftir sér á leitarvélum og samfélagsmiðlum. Þessi pakki er bundinn í 6 mánuði. Þú færð reglulega stöðuuppfærslu og VIP aðstoð.

Verð

Góður

Innifalið fyrir báðar vefsíður
kr 246
000
 • Þarfagreining
 • Tilbúið útlit
 • Flott forsíða
 • Vefumsjónarkerfi
 • Snjallvefur
 • SSL Vottun
 • Sjálfvirk öryggisafritun
 • Kennsla á kerfið
 • 1 ár hýsing

Frábær

Innifalið fyrir báðar vefsíður
kr 386
000
 • Þarfagreining
 • Tilbúið útlit
 • Flott forsíða
 • Vefumsjónarkerfi
 • Snjallvefur
 • SSL Vottun
 • Sjálfvirk öryggisafritun
 • Uppsetning á Facebook Pixel
 • Uppsetning á Google Ads
 • Leitarorðabestun
 • Auglýsingar á Alphabet
 • Auglýsingar á Meta
 • Kennsla á kerfið
 • 1 árs hýsing
Hagkvæmast

Súperstjarna

Innifalið fyrir báðar vefsíður
kr 666
000 á mánuði (x6)
 • Þarfagreining
 • Tilbúið útlit með sérhönnun
 • Flott forsíða
 • Vefumsjónarkerfi
 • Snjallvefur
 • SSL Vottun
 • Sjálfvirk öryggisafritun
 • Uppsetning á Facebook Pixel
 • Uppsetning á Google Ads
 • Leitarorðabestun
 • Reglulegar auglýsingar á Alphabet
 • Reglulegar auglýsingar á Meta
 • Mánaðarlegt yfirlit með markaðsstarfi
 • Kennsla á kerfið
 • VIP þjónusta
 • 1 árs hýsing

ÖLL VERÐ ÁN 24% VSK

Þú reddar efninu (myndir, texta, logo) og Moreno reddar restinni. Ef þig vantar myndir, logo eða textavinnslu þá ræðum við það.

Alphabet er Google og Youtube. 

Meta er Facebook og Instagram.

Algengar spurningar

Þannig virkar ekki tilboðið. Bendi þér á að fá tilboð á moreno.is

Þá er best að hringja í vin eða stofna annað lén fyrir annað verkefni sem þú er með

Þetta þarf ekki að vera nýtt lén. Þú getur verið með vefsíðu (lén) og fengið nýtt útlit með þessu tilboði.

Þetta 2f1 tilboð miðast við að nota Duda vefkerfi

Já, það er hægt að velja annað þema. Með því að nota tilbúið þema færðu tilbúna uppsetningu sem þú getur breitt eftir óskum.

Já, það er hægt að breyta útlitinu eins og þú vilt.

Það er bara einn einstaklingur skráður fyrir tilboðinu og vefsíður þurfa ekki að vera skráðar á sömu kennitölu. 

Alls ekki. Hvor vefsíða er sjálfstæð og getur verið með eigið útlit og efni. 

Skráðu þínar vefsíður

Gildir aðeins fyrir viðskiptavini Nova

Skrifaðu “vantar lén” ef þú ert ekki með lén