Er kominn tími á nýja vefsíðu?

Algeng fyrsta spurning

Hvað kostar vefsíða?

Til að fá nákvæmt verktilboð er mikilvægt að hafa góða og skýra yfirsýn yfir verkefnið og markmið þess. Hver er staðan núna og hvað viltu gera? 

Nokkrir punktar til að hugsa um…

Ekki bara vefsíðugerð

Moreno veflausnir

Moreno veflausnir veitir ráðgjöf, þjónustu og myndvinnslu í vefmálum. Setjum upp snjallvæna vefsíðu sem virkar vel í öllum skjástærðum.  

Helstu verkþættir

Notum þekkt vefumsjónarkerfi

WordPress vefsíðugerð

WordPress býður upp á endalausa möguleika varðandi útlit, viðbætur, öryggisafrit og hægt að sérsmíða virkni. Það er bæði auðvelt að læra og uppfæra efni í WordPress umhverfi.  

Helstu kostir WordPress